10 Jul 2016
July 10, 2016

Félagar BA mættir í Hálendisgæslu

í kvöld mættu félagar BA í hálendisgæslu Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Að þessu sinni erum við með aðsetur í Landmannalaugum og eigum að sjá um Sprengisand og nágrenni. Kvöldið fór í að koma okkur fyrir og gera allt fínt fyrir komandi viku.

Við munum setja inn frettir af okkur og segja frá hvenig við eyðum dögunum.

Hér koma nokkrar myndir sem voru teknar í kvöld

 

IMG_2855

IMG_2856 IMG_2857

Deila á Facebook