Það var einn föstudaginn sem að við nýliðarnir fórum á smá helgarnámskeið sem var skyldumæting á og maður varð eiginlega að ná þessu prófi til að komast langt í Björgunarfélaginu, þetta námskeið var haldið í Lundareykjadal í Borgarfirði. Þetta var ekkert mikið mál að fara á svona námskeið þú þarf bara tala við nokkra (reyndar.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2003
November 26, 2003

Nýliðagrein 2003

Góðan dag, Jón Valur heiti ég, meðlimur á fyrsta ári í Björgunarfélagi Akraness, svokallaður “nýliði”. Í þessari grein ætla ég að fræða þig örlítið um nýliðastarf B.A., segja frá væntingum mínum til félagsins og koma minni skilgreiningu á hugtakinu Björgunarsveit til skila. Ég hef alla tíð verið veikur fyrir bláum ljósum og sírenuvæli, þó sérstaklega.. lesa áfram →

Deila á Facebook

Björgunarleikar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Helgina 25-27 maí 2001 var haldið Landsþing Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Akureyri. Samsíða því voru haldnir björgunarleikar í fyrsta sinn og ætla ég að skrifa um þá hér í stuttu máli. Alls voru það 11 lið sem tóku þátt í leikunum, sumar sveitir voru með 2 lið en frá Björgunarfélagi Akraness var eitt.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2000
November 26, 2000

Innan um jakuxana í Nepal

Aðfaranótt 29 október árið 2000, lá ég andvaka upp í rúminu mínu, ég gat ekki lokað augunum út af spenningi. Ég beið og beið og loks kl 0300 eftir miðnætti hringdi vekjaraklukkan. Ég spratt á fætur, klæddi mig í buxur, flíspeysu og tók bakpokann minn. Ég læddist út úr húsinu og rölti niðrí björgunarfélagshús, það.. lesa áfram →

Deila á Facebook