Ágæti lesandi. Það er orðinn árlegur viðburður í starfi Björgunarfélags Akraness að gefa út áramótablað. Í þessu blaði gefst okkur tækifæri til að kynna fyrir velunnurum okkar, hvað á daga okkar hefur drifið síðastliðið ár auk þess að nota tækifærið og kynna fyrir ykkur það sem í boði verður á okkar árlega flugeldamarkaði, einni af.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2005
November 26, 2005

Hvannadalshnjúkur 2005

Skipulögð hafði verið ferð á Hvannadalshnjúk á vegum BA um hvítasunnuhelgina 2005, en færri komust með en vildu. Lagt var af stað föstudaginn 13. maí frá Akranesi, vorum við tvö sem lögðum af stað af skaganum, ég (Maggi) og Silvía Llorens. En Gunni Agnar, Eva Garðabæjar skáti og Freydís eyjapæja ætluðu að hitta okkur í.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2004
November 26, 2004

Ælupest og strigaskór á Eiríksjökli

Sagt er frá í gömlum sögum að Eiríkur einn hafi farið á handahlaupum upp á Eiríksjökul og er jökullinn kenndur við hann. Ekki var það ætlun okkar félaganna eð reyna þann leik heldur höfðum við bara hug á því að ganga á þetta hæsta fjall okkar vestlendinga. Ég hafði rætt það í nokkrar vikur við.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2004
November 26, 2004

Núpsstaðaskógur-Skaftafell 14-18 júlí 2004

Miðvikudagskvöldið 14. júlí lögðu nokkrir félagar Björgunarfélagsins af stað í fjögurra daga gönguferð úr Núpsstaðaskógi yfir í Skaftafell. Í ferðina fóru þeir bræður Gunnar Agnar og Haukur, Belinda, Silvía, Maggi Kalli og Gísli. Og svo var ég þarna líka. Sigurður Axel hafði tekið það að sér að skutla okkur í Núpsstaðaskóg og sækja okkur svo.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2004
November 26, 2004

Landmannalaugar 18.- 19. júní 2004.

Föstudaginn 18. júní skruppum við fjögur í Landmannalaugar og voru þar á ferðinni undirritaður ásamt Belindu, Eyþóri og Gunnari Agnari. Upphaflega stóð til að hópurinn yrði stærri, en ýmissa hluta vegna fækkaði í hópunum uns við vorum fjögur eftir. Klukkan var svo langt gengin átta þegar við lögðum af stað. Fyrsta „sjoppustoppið“ var á Kjalarnesinu,.. lesa áfram →

Deila á Facebook