02 Feb 2013
February 2, 2013

Fréttir af fagnámskeiði

Myndin tengist fréttinni ekki beint /Nýliðanámskeið 2010

Fjórði dagur á fagnámskeiði í aðgerðarstjórnun byrjaði heldur til of snemma. Klukkan tvo í nótt hrukku nokkrir nemar upp við köll á göngum svefnálmunar. Töldu menn að um æfingu væri að ræða af hálfu leiðbeinenda, sem reyndist svo ekki vera. Um var að ræða vilta ferðalanga sem vantaði upplýsingar um selskapsbústað í nágrenninu og bentu.. lesa áfram →

Deila á Facebook