26 Nov 2005
November 26, 2005

Flags of our Fathers

Björgunarsveitin Suðurnes fékk það frábæra verkefni seinnipart sumarsins 2005 að sjá um sjúkragæslu við tökur á myndinni Flags of our Fathers, sem töffarinn Clint Eastwood sá um að leikstýra. Björgunarfélag Akraness hefur alltaf átt gott samstarf við sveitina og fékk ég ásamt Eyþóri Guðmundssyni, sem er líka meðlimur í Björgunarfélagi Akraness, að vinna á „settinu“.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2005
November 26, 2005

Björgunarleikarnir 2005

Ég hef oft velt því fyrir mér af hverju ég gekk til liðs við björgunarsveitir. Sem barn prófaði ég auðvitað knattspyrnuna, komst einhvern veginn aldrei í þennan keppnisham sem maður þarf víst að vera í, c-liðið var því alltaf mitt lið. Eftir 2 sumur án stærri sigra lagði ég skóna á hilluna enda voru þeir.. lesa áfram →

Deila á Facebook

Það var einn föstudaginn sem að við nýliðarnir fórum á smá helgarnámskeið sem var skyldumæting á og maður varð eiginlega að ná þessu prófi til að komast langt í Björgunarfélaginu, þetta námskeið var haldið í Lundareykjadal í Borgarfirði. Þetta var ekkert mikið mál að fara á svona námskeið þú þarf bara tala við nokkra (reyndar.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2003
November 26, 2003

Nýliðagrein 2003

Góðan dag, Jón Valur heiti ég, meðlimur á fyrsta ári í Björgunarfélagi Akraness, svokallaður “nýliði”. Í þessari grein ætla ég að fræða þig örlítið um nýliðastarf B.A., segja frá væntingum mínum til félagsins og koma minni skilgreiningu á hugtakinu Björgunarsveit til skila. Ég hef alla tíð verið veikur fyrir bláum ljósum og sírenuvæli, þó sérstaklega.. lesa áfram →

Deila á Facebook

Björgunarleikar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Helgina 25-27 maí 2001 var haldið Landsþing Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Akureyri. Samsíða því voru haldnir björgunarleikar í fyrsta sinn og ætla ég að skrifa um þá hér í stuttu máli. Alls voru það 11 lið sem tóku þátt í leikunum, sumar sveitir voru með 2 lið en frá Björgunarfélagi Akraness var eitt.. lesa áfram →

Deila á Facebook