05 Jan 2014
January 5, 2014

Bílslys á Kaldadal

  Í dag tvær mínútur yfir eitt fékk Björgunarfélag Akraness útkall ásamt öllum björgunarsveitum á svæði 4. Útkalli var F1 sem þýðir fyrsti forgangur, en þessi boðun er bara notuð þegar mannslíf eru í húfi. Tilkynning hafði borist til neyðarlínu um að jeppi með 5 einstaklingum hafði oltið uppi á Kaldadal. Óljóst var í fyrstu hversu.. lesa áfram →

Deila á Facebook
19 Oct 2013
October 19, 2013

Neyðarblys

Að kvöldi 18 oktober var Björgunarfelagið kallað út ásamt Landhelgisgæslunni þar sem sést hafði það sem talið var vera neyðarblys. Leitað var bæði á sjó og landi en ekkert eða enginn fannst sem var í neyð. Í samráði var við Landhelgisgæsluna var eftirgrennslan hætt upp úr miðnætti Deila á Facebook lesa áfram →

Deila á Facebook
19 Sep 2013
September 19, 2013

Brunaútkall

Frá brunavettfangi. Mynd fengin að lání frá Skessuhorn.is

Í gærkvöldi gaus upp mikill eldur í Trésmiðju Akranes. Frá brunavettfangi. Mynd fengin að lání frá Skessuhorn.is Á verkstæðinu var mikill eldsmatur og fyrirtækið í sambyggðu húsi ásamt vélsmiðju og bílaverkstæði. Fljótt varð ljóst að um stórbruna væri að ræða Allir viðbragðsaðilar á Akranesi voru kallaðir út, þar á meðal Björgunarfélag Akranes. Björgunarsveitarmenn aðstoðuðu lögreglu.. lesa áfram →

Deila á Facebook
16 Sep 2013
September 16, 2013

Óveður og fleira

Fengin var aðstoð körfubíls frá Slökkviliði Akranes

Eins og flestir hafa tekið eftir þá hefur blásið hressilega á landsmenn síðasta sólarhringinn og fólk lent í allskonar vandræðum víða um land. Eins og svo oft áður þá koma björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar til aðstoðar og bjarga fólki og verðmætum. Þó var rólegra hérna á SV-landi heldur en í öðrum fjórðungum, hérna á Akranesi var.. lesa áfram →

Deila á Facebook