28 Dec 2015
December 28, 2015

Flugeldasalan opnar

Það er alltaf mikill handagangur í öskjunni hjá okkur á þessum árstíma. Á  myndunum hér að neðan má sjá félaga B.A. stilla upp flugeldasölunni undanfarna daga. Úrvalið okkar má skoða á vefnum flugeldar.is en þar er meðal annars hægt að skoða myndbönd af mörgum vörum. Munum að fara að öllu með gát og fylgja leiðbeiningum… lesa áfram →

Deila á Facebook
27 Dec 2015
December 27, 2015

Leitað við Ölfusá

Umfangsmikil leit hefur staðið yfir að manni sem féll í Ölfusá, að því er er best er vitað að kvöldi jóladags. Maðurinn er nú talinn af. Sunnudaginn 27. desember var óskað eftir liðsinni björgunarsveita af Vesturlandi og fóru nokkrir félagar okkar til að ganga bakka árinnar.  Leitað var frá birtingu og allt þar til dagsbirtu.. lesa áfram →

Deila á Facebook
10 Oct 2015
October 10, 2015

Heimsóknarsigling

Laugardaginn 10. október fengum við að finna G-þyngdarkrafta þegar áhöfnin á Stefni, glænýjum björgunarbát Hjálparsveitar skáta í Kópavogi, kíkti til okkar í heimsókn. Verið var að prufusigla bátnum sem er ný og alíslensk hönnun. Þetta er fyrsti íslenski sérsmíðaði björgunarbáturinn og er hannaður og smíðaður af Rafnar í Kópavogi. Botnlag bátsins þykir byltingarkennt en hann.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Feb 2015
February 26, 2015

Hitamyndavél

Breytingar á nýja björgunarbát Björgunarfélags Akraness ganga ágætlega, mikið er búið að skrafla og skipuleggja hvaða búnað báturinn eigi að vera útbúinn með og hvar hann eigi að vera. Margir aðilar hafa komið að þessu og mörg handtök unnin. Þó er töluvert í land og mikil vinna eftir til að gera bátinn sem bestann. Eitt.. lesa áfram →

Deila á Facebook
31 Oct 2014
October 31, 2014

Nýr Björgunarbátur væntanlegur á Akranes

Nýr og öflugur björgunarbátur Björgunarfélag Akraness hefur fest kaup á öflugum báti sem verður bylting í tækjakosti félagsins. Hann er væntanlegur til landsins 11. nóvember. Þá fer hann í slipp á Akranesi þar sem hann verður útbúinn tækjum og búnaði sem þarf til að gera hann að björgunarbáti. Þörfin er brýn Það hefur legið ljóst.. lesa áfram →

Deila á Facebook
06 Aug 2014
August 6, 2014

Annasöm vika í ferðatíð

Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast þessa dagana enda margir á faraldsfæti um landið. Auk þess að sinna hálendisgæslu á Sprengisandsleið hefur Björgunarfélag Akraness þurft að sinna all nokkrum útköllum síðustu vikuna. Aðfararnótt þriðjudagsins 29. júlí vorum við beðin um aðstoð við leit við Hvaleyrarvatn. Leitað var að konu sem var saknað. Konan fannst.. lesa áfram →

Deila á Facebook
30 May 2014
May 30, 2014

Sjómannadagurinn á Akranesi

Fjölskylduskemmtun á Sjómannadaginn  Björgunarfélag Akraness sér um fjölskylduskemmtun í samstarfi við Akraneskaupstað og Verkalýðsfélag Akraness, sunnudaginn 1. júní nk. kl. 13.00 – 17.00 á og við Akraborgarbryggjuna. Vegna fjölda áskorana verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur með fjölskylduskemmtun en boðið verður upp á hoppukastala, koddaslag yfir sjó, kassaklifur og fleira. Þyrla kemur í heimsókn um klukkan 16.00 til að sýna björgun.. lesa áfram →

Deila á Facebook
31 Mar 2014
March 31, 2014

Aðalfundur

Á fimmtudaginn 3 apríl verður aðalfundur Björgunarfélgas Akraness haldinn að Kalmannsvöllum 2 kl 20:00 Dagskrá fundarins verður hefðbundin, eða sem hér segir 1. Undirritun eiðstafs. 2. Skýrsla stjórnar og reikningar. 3. Skýrsla hópa. 4. Lagabreytingar. 5. Kosningar. 6. Önnur mál. 7. http://www.slotslovers.org Skýrsla stjórnar og reikningar skulu liggja frammi á fundinum. Rétt til fundarsetu hafa.. lesa áfram →

Deila á Facebook
15 Feb 2014
February 15, 2014

Nýr björgunarbátur á Akranes

Það getur verið mikil áskorun að reka björgunarsveit. Almenningur og björgunarsveita meðlimir  gera kröfur um að björgunarsveitir geti tekist á við allar aðstæður sem komið geta upp. Björgunarsveitir bregðast við beiðnum um aðstoð og reyna að eiga búnað og mannskap til að aðstoða við öll verkefni sem snúa að leit og björgun. Eitt af því.. lesa áfram →

Deila á Facebook
12 Feb 2014
February 12, 2014

Nokkrar nýjar myndir

Það er sjaldan lognmolla hjá okkur í Björgunarfélaginu. Við fórum í leit í Faxaflóa að bát sem talið var að væri að sökkva, sem reyndist svo vera gabb. Við tókum millistjórnendur hjá Akraneskaupstað í óvissuferð og kynntum þeim sveitina okkar og starfið í leiðinni. Nýliðarnir þjálfa sig og sjúga í sig fróðleik sem aldrei fyrr… lesa áfram →

Deila á Facebook