Aðgerðarhópur

Aðgerðarhópur B.A.

Aðgerðarhópur samastendur af þeim hópi fólks sem mun koma til með að hafa umsjón með B.A. í aðgerðum björgunarsveitarinnar.

Innan aðgerðarhóps eru allir svæðistjórnar menn björgunarsveitarinnar sem eru fjórir auk tveggja varamanna. Auk þeirra er hópur fólks sem hefur áhuga á að vera bakhjarl svæðisstjórnar manna og þeirra sem eru úti á vettvangi á hverjum tíma.

Aðgerðarhópur er kannski frábrugðin öðrum hópum að því leiti að hann er ekki opinn hverjum sem er, þeir sem eru í þeim hópi þurfa hafa vissa grunnþjálfun ásamt því að formaður B.A. þarf að samþykkja þá í þennan hóp.

Hópurinn hefur vinnukvöld einu sinni í mánuði auk þess að sinna svo útköllum og öðru félagstarfi B.A. aðgerðarhópurinn tekur að sér einnig að halda æfingar fyrir félagið.

Hér til hliðar má svo nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast aðgerðarhóp B.A.