02 Apr 2014
April 2, 2014

Loka áfanginn fyrir nýliða

Það voru þreyttir en sáttir 5 einstaklingar sem skriðu óvenju snemma upp í rúm á síðasta laugardagskvöld. Ekki var það til að geta vaknað eldsnemma í sunnudagaskólann, heldur höfðu þeir lokið sólarhrings löngu nýliða prófi. Fyrsti hluti prófsins byrjaði seinni partinn síðastliðinn föstudag. Þá mættu fimm nýliðar og tilvonandi björgunarsveitarfólk  í bækistöðvar björgunarsveitarinnar K2. Takið.. lesa áfram →

Deila á Facebook
05 Sep 2013
September 5, 2013

Dagskrá haustsins

Sæl öll Dagskrá haustsins er komin á netið, þetta er bráðabirgða dagskrá og mun sennilega taka einhverjum breytingum Deila á Facebook lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2010
November 26, 2010

Hæ, hó og hamagangur á Hóli…

Við erum tvær úr Tungunum og til í hvað sem er… Við heimtum aukavinnu, við heimtum enþá meiri aukavinnu…. Deila á Facebook lesa áfram →

Deila á Facebook