20 Jan 2014
January 20, 2014

Crean Challenge 2014

Eins og kom fram á Facebook síðu björgunarfélagsins þá á Unglingadeild Björgunarfélags Akranes 3 fulltrúa í Crean Challenge 2014. Fulltrúar okkar eru Berglind Björk, Linda Maria Rögnvaldsdóttir og Jón Hjörvar Valgarðsson. Þessir þrír jaxlar eru verðugir fulltrúar okkar í þessu verkefni. Krakkarnir ættla að leyfa okkur að fylgjast með og koma með myndir og ferðasögur.. lesa áfram →

Deila á Facebook
18 Feb 2012
February 18, 2012

Heimsókn í Sæbjörgina

Í desember síðastliðnum fóru eldri félagar úr unglingadeildinni ásamt umsjónarmönnum í heimsókn í Sæbjörgina. Eftir þá heimsókn, ásamt því að lesa heimildir, settu þau saman eftirfarandi grein. Sæbjörg Sæbjörgin hét áður fyrr Akraborgin og hét hún það vegna þess hún silgdi á milli Akranes og Borganes, einnig silgdi hún milli Reykjavíkur og Akranes áður en.. lesa áfram →

Deila á Facebook