Húsreglur

Kalmannsvöllum 2 (K2)
Húsnæði Björgunarfélags Akraness (B.A).

  1. Óheimilt er að nota húsnæði félagsins undir aðra félagsstarfsemi enn B.A.
  2. Öll meðferð áfengis og tóbaks er með öllu óheimil innanhúss sem og á lóð B.A.
  3. Umgengni um húsið skal ávalt vera til fyrirmyndar og skal hver félagi ganga frá því sem hann hefur verið með á sinn stað og þrífa eftir sig.
  4. Óheimilt er að hreyfa tæki eða búnað sveitarinnar án samþykki formanna flokka.
  5. Búnaður skal ávalt skráður ÚT og INN á þar tilgerð blöð.
  6. Allir sem koma í hús skulu skrá nafn og erindi í aðgerðabók.
  7. Flokkum er skylt að virða ræstireglur og ræstiplan sem kynnt er.
  8. Þegar húsið er yfirgefið skal ganga tryggilega að allir gluggar og hurðir séu lokuð, og ljós slökkt.
  9. Valdi félagar eða gestir þeirra skemmdum á húsi eða búnaði vegna vanrækslu eða hugsunarleysis verða viðkomandi að greiða tjónið til BA