23 Jan 2014
January 23, 2014

Lærleggsbrot í Botnssúlum

Í byrjun mars á síðasta ári lenti félagi okkar í því að slasast í gönguferð um hlíðar Botnssnúlna. Hann var svo vænn að leyfa okkur að birta hans hlið á því hvað gerðist og hvernig hanns upplifun er af því að vera sá slasaði sem þurfti aðstoðar við. Ljóst er að þjálfun hanns og reynsla.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2012
November 26, 2012

Rescue at Glymur Waterfall.

Iceland has a special place in my heart.I can`t really explain it, but there is always a longing inside me for this extradinary place. I have been here many times and during all seasons, so I know the Icelandic weather is tricky, ever changing and very powerful. I have always had the feeling, that this.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2005
November 26, 2005

Hvannadalshnjúkur 2005

Skipulögð hafði verið ferð á Hvannadalshnjúk á vegum BA um hvítasunnuhelgina 2005, en færri komust með en vildu. Lagt var af stað föstudaginn 13. maí frá Akranesi, vorum við tvö sem lögðum af stað af skaganum, ég (Maggi) og Silvía Llorens. En Gunni Agnar, Eva Garðabæjar skáti og Freydís eyjapæja ætluðu að hitta okkur í.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2004
November 26, 2004

Ælupest og strigaskór á Eiríksjökli

Sagt er frá í gömlum sögum að Eiríkur einn hafi farið á handahlaupum upp á Eiríksjökul og er jökullinn kenndur við hann. Ekki var það ætlun okkar félaganna eð reyna þann leik heldur höfðum við bara hug á því að ganga á þetta hæsta fjall okkar vestlendinga. Ég hafði rætt það í nokkrar vikur við.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2004
November 26, 2004

Núpsstaðaskógur-Skaftafell 14-18 júlí 2004

Miðvikudagskvöldið 14. júlí lögðu nokkrir félagar Björgunarfélagsins af stað í fjögurra daga gönguferð úr Núpsstaðaskógi yfir í Skaftafell. Í ferðina fóru þeir bræður Gunnar Agnar og Haukur, Belinda, Silvía, Maggi Kalli og Gísli. Og svo var ég þarna líka. Sigurður Axel hafði tekið það að sér að skutla okkur í Núpsstaðaskóg og sækja okkur svo.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2004
November 26, 2004

Landmannalaugar 18.- 19. júní 2004.

Föstudaginn 18. júní skruppum við fjögur í Landmannalaugar og voru þar á ferðinni undirritaður ásamt Belindu, Eyþóri og Gunnari Agnari. Upphaflega stóð til að hópurinn yrði stærri, en ýmissa hluta vegna fækkaði í hópunum uns við vorum fjögur eftir. Klukkan var svo langt gengin átta þegar við lögðum af stað. Fyrsta „sjoppustoppið“ var á Kjalarnesinu,.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2000
November 26, 2000

Innan um jakuxana í Nepal

Aðfaranótt 29 október árið 2000, lá ég andvaka upp í rúminu mínu, ég gat ekki lokað augunum út af spenningi. Ég beið og beið og loks kl 0300 eftir miðnætti hringdi vekjaraklukkan. Ég spratt á fætur, klæddi mig í buxur, flíspeysu og tók bakpokann minn. Ég læddist út úr húsinu og rölti niðrí björgunarfélagshús, það.. lesa áfram →

Deila á Facebook