í kvöld mættu félagar BA í hálendisgæslu Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Að þessu sinni erum við með aðsetur í Landmannalaugum og eigum að sjá um Sprengisand og nágrenni. Kvöldið fór í að koma okkur fyrir og gera allt fínt fyrir komandi viku. Við munum setja inn frettir af okkur og segja frá hvenig við eyðum dögunum. Hér.. lesa áfram →
Deila á FacebookÞað er alltaf mikill handagangur í öskjunni hjá okkur á þessum árstíma. Á myndunum hér að neðan má sjá félaga B.A. stilla upp flugeldasölunni undanfarna daga. Úrvalið okkar má skoða á vefnum flugeldar.is en þar er meðal annars hægt að skoða myndbönd af mörgum vörum. Munum að fara að öllu með gát og fylgja leiðbeiningum… lesa áfram →
Deila á FacebookUmfangsmikil leit hefur staðið yfir að manni sem féll í Ölfusá, að því er er best er vitað að kvöldi jóladags. Maðurinn er nú talinn af. Sunnudaginn 27. desember var óskað eftir liðsinni björgunarsveita af Vesturlandi og fóru nokkrir félagar okkar til að ganga bakka árinnar. Leitað var frá birtingu og allt þar til dagsbirtu.. lesa áfram →
Deila á FacebookLaugardaginn 10. október fengum við að finna G-þyngdarkrafta þegar áhöfnin á Stefni, glænýjum björgunarbát Hjálparsveitar skáta í Kópavogi, kíkti til okkar í heimsókn. Verið var að prufusigla bátnum sem er ný og alíslensk hönnun. Þetta er fyrsti íslenski sérsmíðaði björgunarbáturinn og er hannaður og smíðaður af Rafnar í Kópavogi. Botnlag bátsins þykir byltingarkennt en hann.. lesa áfram →
Deila á FacebookBreytingar á nýja björgunarbát Björgunarfélags Akraness ganga ágætlega, mikið er búið að skrafla og skipuleggja hvaða búnað báturinn eigi að vera útbúinn með og hvar hann eigi að vera. Margir aðilar hafa komið að þessu og mörg handtök unnin. Þó er töluvert í land og mikil vinna eftir til að gera bátinn sem bestann. Eitt.. lesa áfram →
Deila á FacebookBjörgunarfélag Akraness
- Kalmannsvöllum 2 - 300 Akranes
- 430-4500
- 849-7127
- 430-4501
- ba@bjorgunarfelag.is