01 Nov 2013
November 1, 2013

Neyðarkall

Þá er komið að einni af mikilvægustu fjáöflunum björgunarsveitanna. Styttan Nú ættlum við að selja neyðarkall, en landsmenn hafa stutt gríðalega vel við okkur með kaupum á kallinum. Neyðarkallinn er þetta árið kona, nánar tiltekið skyndihjálparkona. Bæjarbúar eiga eftir að vera varir við rauðklædda björgunarsveitarmenn viða um bæinn með vasanna fulla af neyðarköllum, Einnig ættla meðlimir unglingadeildarinnar Arnes að hjálpa okkur “gömlu” og selja.. lesa áfram →

Deila á Facebook
23 Oct 2013
October 23, 2013

Kynning hjá Sjóflokk

Það var líf og fjör hjá okkur í björgunarsveitinni í gær. Öllum nýliðum og Unglingadeildarfólki var smalað samann á kynningu hjá flotadeild björgunarfélagsins. Það var byrjað um fimmleitið með því að fara með fyrsta holl, en það voru nýliðarnir sem riðu á vaðið. Margrét Guðbrands og Jón M voru sjósett og haldið út á flóa… lesa áfram →

Deila á Facebook
19 Oct 2013
October 19, 2013

Neyðarblys

Að kvöldi 18 oktober var Björgunarfelagið kallað út ásamt Landhelgisgæslunni þar sem sést hafði það sem talið var vera neyðarblys. Leitað var bæði á sjó og landi en ekkert eða enginn fannst sem var í neyð. Í samráði var við Landhelgisgæsluna var eftirgrennslan hætt upp úr miðnætti Deila á Facebook lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Sep 2013
September 26, 2013

Hellaferð á Sunnudaginn

Nú er starfið komið á fullt og framundan er fyrsta dagsferðin okkar. Við leggjum af stað frá Björgunarfélagshúsinu kl 10:00 á sunnudagsmorgun 29/9 og áætlaður komutími er 16:00. Að þessu sinni verður farið í hellaferð og munum við skoða hellinn Leiðarenda, vefslóð: http://www.ferlir.is/?id=6735 Koma vel klædd og með heilsusamlegt nesti og gott er að hafa með.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Sep 2013
September 26, 2013

Unglingadeild og Nýliðar

Félagar í Unglingadeildinni og Slysavarnakonur eftir afhendingu á styrknum

Nú er starfið hjá unglingadeildinni Arnes komið á fullt Félagar í Unglingadeildinni og Slysavarnakonur eftir afhendingu á styrknum skrið. Siðastliðinn Þriðjudag tók unglingadeildin við styrk frá Slysavarnadeildinni Líf og kunnum við þeim mikklar þakkir fyrir það. Núna á sunnudaginn verður farið dagsferð í hellaskoðun og er stefnan tekin á Reykjanesið. Stefnt er að því að.. lesa áfram →

Deila á Facebook