19 Sep 2013
September 19, 2013

Brunaútkall

Frá brunavettfangi. Mynd fengin að lání frá Skessuhorn.is

Í gærkvöldi gaus upp mikill eldur í Trésmiðju Akranes. Frá brunavettfangi. Mynd fengin að lání frá Skessuhorn.is Á verkstæðinu var mikill eldsmatur og fyrirtækið í sambyggðu húsi ásamt vélsmiðju og bílaverkstæði. Fljótt varð ljóst að um stórbruna væri að ræða Allir viðbragðsaðilar á Akranesi voru kallaðir út, þar á meðal Björgunarfélag Akranes. Björgunarsveitarmenn aðstoðuðu lögreglu.. lesa áfram →

Deila á Facebook
16 Sep 2013
September 16, 2013

Óveður og fleira

Fengin var aðstoð körfubíls frá Slökkviliði Akranes

Eins og flestir hafa tekið eftir þá hefur blásið hressilega á landsmenn síðasta sólarhringinn og fólk lent í allskonar vandræðum víða um land. Eins og svo oft áður þá koma björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar til aðstoðar og bjarga fólki og verðmætum. Þó var rólegra hérna á SV-landi heldur en í öðrum fjórðungum, hérna á Akranesi var.. lesa áfram →

Deila á Facebook
09 Sep 2013
September 9, 2013

Verkefni framundan

Það er nóg um að vera hjá Björgunarfélagi Akraness og byrjar hauststarfið með látum.

Það er nóg um að vera hjá Björgunarfélagi Akraness og byrjar hauststarfið með látum. Í gær Sunnudag var fyrsti fundur vetrarins hjá Unglingadeildinni Arnes, mæting var með ágætum og mætu um 30 unglingar á fundinn. Athyggli vakti að enginn var af neðri skaganum og giskum við á að auglýsing hafi ekki skilað sér í Brekkubæjarskóla… lesa áfram →

Deila á Facebook
05 Sep 2013
September 5, 2013

Dagskrá haustsins

Sæl öll Dagskrá haustsins er komin á netið, þetta er bráðabirgða dagskrá og mun sennilega taka einhverjum breytingum Deila á Facebook lesa áfram →

Deila á Facebook
02 Feb 2013
February 2, 2013

Fréttir af fagnámskeiði

Myndin tengist fréttinni ekki beint /Nýliðanámskeið 2010

Fjórði dagur á fagnámskeiði í aðgerðarstjórnun byrjaði heldur til of snemma. Klukkan tvo í nótt hrukku nokkrir nemar upp við köll á göngum svefnálmunar. Töldu menn að um æfingu væri að ræða af hálfu leiðbeinenda, sem reyndist svo ekki vera. Um var að ræða vilta ferðalanga sem vantaði upplýsingar um selskapsbústað í nágrenninu og bentu.. lesa áfram →

Deila á Facebook