12 Feb 2014
February 12, 2014

Nokkrar nýjar myndir

Það er sjaldan lognmolla hjá okkur í Björgunarfélaginu. Við fórum í leit í Faxaflóa að bát sem talið var að væri að sökkva, sem reyndist svo vera gabb. Við tókum millistjórnendur hjá Akraneskaupstað í óvissuferð og kynntum þeim sveitina okkar og starfið í leiðinni. Nýliðarnir þjálfa sig og sjúga í sig fróðleik sem aldrei fyrr… lesa áfram →

Deila á Facebook
23 Jan 2014
January 23, 2014

Lærleggsbrot í Botnssúlum

Í byrjun mars á síðasta ári lenti félagi okkar í því að slasast í gönguferð um hlíðar Botnssnúlna. Hann var svo vænn að leyfa okkur að birta hans hlið á því hvað gerðist og hvernig hanns upplifun er af því að vera sá slasaði sem þurfti aðstoðar við. Ljóst er að þjálfun hanns og reynsla.. lesa áfram →

Deila á Facebook
20 Jan 2014
January 20, 2014

Crean Challenge 2014

Eins og kom fram á Facebook síðu björgunarfélagsins þá á Unglingadeild Björgunarfélags Akranes 3 fulltrúa í Crean Challenge 2014. Fulltrúar okkar eru Berglind Björk, Linda Maria Rögnvaldsdóttir og Jón Hjörvar Valgarðsson. Þessir þrír jaxlar eru verðugir fulltrúar okkar í þessu verkefni. Krakkarnir ættla að leyfa okkur að fylgjast með og koma með myndir og ferðasögur.. lesa áfram →

Deila á Facebook
11 Jan 2014
January 11, 2014

Starfið komið á fullt á nýju ári

Eins og flestir hafa orðið varir við þá er árið 2014 byrjað og 2013 runnið sitt skeið. Eftir annan saman desember mánuð í fjáröflunarvinnu og almennu jólahaldi þá hafa félagar í Björgunarfélagi Akranes tekið fegins hendi hinni almennu rútinu. Starfið hjá okkur er byrjað á fullu á nýju ári og allir félagar staðráðnir í að.. lesa áfram →

Deila á Facebook
05 Jan 2014
January 5, 2014

Bílslys á Kaldadal

  Í dag tvær mínútur yfir eitt fékk Björgunarfélag Akraness útkall ásamt öllum björgunarsveitum á svæði 4. Útkalli var F1 sem þýðir fyrsti forgangur, en þessi boðun er bara notuð þegar mannslíf eru í húfi. Tilkynning hafði borist til neyðarlínu um að jeppi með 5 einstaklingum hafði oltið uppi á Kaldadal. Óljóst var í fyrstu hversu.. lesa áfram →

Deila á Facebook