15 Feb 2014
February 15, 2014

Nýr björgunarbátur á Akranes

Það getur verið mikil áskorun að reka björgunarsveit. Almenningur og björgunarsveita meðlimir  gera kröfur um að björgunarsveitir geti tekist á við allar aðstæður sem komið geta upp. Björgunarsveitir bregðast við beiðnum um aðstoð og reyna að eiga búnað og mannskap til að aðstoða við öll verkefni sem snúa að leit og björgun. Eitt af því.. lesa áfram →

Deila á Facebook
12 Feb 2014
February 12, 2014

Nokkrar nýjar myndir

Það er sjaldan lognmolla hjá okkur í Björgunarfélaginu. Við fórum í leit í Faxaflóa að bát sem talið var að væri að sökkva, sem reyndist svo vera gabb. Við tókum millistjórnendur hjá Akraneskaupstað í óvissuferð og kynntum þeim sveitina okkar og starfið í leiðinni. Nýliðarnir þjálfa sig og sjúga í sig fróðleik sem aldrei fyrr… lesa áfram →

Deila á Facebook
23 Jan 2014
January 23, 2014

Lærleggsbrot í Botnssúlum

Í byrjun mars á síðasta ári lenti félagi okkar í því að slasast í gönguferð um hlíðar Botnssnúlna. Hann var svo vænn að leyfa okkur að birta hans hlið á því hvað gerðist og hvernig hanns upplifun er af því að vera sá slasaði sem þurfti aðstoðar við. Ljóst er að þjálfun hanns og reynsla.. lesa áfram →

Deila á Facebook
20 Jan 2014
January 20, 2014

Crean Challenge 2014

Eins og kom fram á Facebook síðu björgunarfélagsins þá á Unglingadeild Björgunarfélags Akranes 3 fulltrúa í Crean Challenge 2014. Fulltrúar okkar eru Berglind Björk, Linda Maria Rögnvaldsdóttir og Jón Hjörvar Valgarðsson. Þessir þrír jaxlar eru verðugir fulltrúar okkar í þessu verkefni. Krakkarnir ættla að leyfa okkur að fylgjast með og koma með myndir og ferðasögur.. lesa áfram →

Deila á Facebook
11 Jan 2014
January 11, 2014

Starfið komið á fullt á nýju ári

Eins og flestir hafa orðið varir við þá er árið 2014 byrjað og 2013 runnið sitt skeið. Eftir annan saman desember mánuð í fjáröflunarvinnu og almennu jólahaldi þá hafa félagar í Björgunarfélagi Akranes tekið fegins hendi hinni almennu rútinu. Starfið hjá okkur er byrjað á fullu á nýju ári og allir félagar staðráðnir í að.. lesa áfram →

Deila á Facebook