05 Jan 2014
January 5, 2014

Bílslys á Kaldadal

  Í dag tvær mínútur yfir eitt fékk Björgunarfélag Akraness útkall ásamt öllum björgunarsveitum á svæði 4. Útkalli var F1 sem þýðir fyrsti forgangur, en þessi boðun er bara notuð þegar mannslíf eru í húfi. Tilkynning hafði borist til neyðarlínu um að jeppi með 5 einstaklingum hafði oltið uppi á Kaldadal. Óljóst var í fyrstu hversu.. lesa áfram →

Deila á Facebook
03 Jan 2014
January 3, 2014

Gjöf frá Sjóbaðsfélagi Akraness

Hérna kemur smá seinbúin frétt. Þann 9 nóvember síðastliðinn hélt Sjóðbaðsfélag Akraness aðalfund. Á þeim fundi var Björgunarfélagi Akraness afhent vegleg gjöf. Sjóbaðsfélagið færði okkur þurrgalla, björgunarvesti, vettlinga og skó. Sjóbaðsfélagið og Björgunarfélagið hafa átt ljómandi gott samstarf síðustu misseri sem hefur að mestu leit falist í því að björgunarfélagið hefur skaffað öryggisbát þegar sundmenn.. lesa áfram →

Deila á Facebook
01 Jan 2014
January 1, 2014

Nýárskveðja

Björgunarfélag Akranes og félagar þess vilja óska Bæjarbúum og öllum landsmönnum gleðilegs árs og þökk fyrir árið sem er að líða. Við viljum einnig þakka fyrir þann hlýhug og stuðning sem þið hafið sýnt okkur í okkar starfi. í tilefni áramótanna þá hleyptum við í loftið nýrri heimasíðu. Sú eldri var orðin barn síns tíma.. lesa áfram →

Deila á Facebook
11 Nov 2013
November 11, 2013

Leitartækninámskeið

Leitarttækni námskeið verður 29/11-01/12 Deila á Facebook lesa áfram →

Deila á Facebook
05 Nov 2013
November 5, 2013

Nefndarstörf

  Stjórnarfundur hjá Björgunarfélagi Akranes það er ekki eintómt aksjón og svaðilfarir sem fylgja því að starfa í björgunarsveit. Á bak við hvern klukkutíma sem varið er í útkalli er fjöldi klukkustunda varið í fjáraflanir, æfingar, námskeið, fundi, hittinga, vinnukvöld, þrifakvöld, símtöl og tölvupósta. Funda meistarar björgunarfélagsins eru sennilega stjórnin okkar. Í reykfylltu bakherbergi eitt.. lesa áfram →

Deila á Facebook