26 Sep 2013
September 26, 2013

Hellaferð á Sunnudaginn

Nú er starfið komið á fullt og framundan er fyrsta dagsferðin okkar. Við leggjum af stað frá Björgunarfélagshúsinu kl 10:00 á sunnudagsmorgun 29/9 og áætlaður komutími er 16:00. Að þessu sinni verður farið í hellaferð og munum við skoða hellinn Leiðarenda, vefslóð: http://www.ferlir.is/?id=6735 Koma vel klædd og með heilsusamlegt nesti og gott er að hafa með.. lesa áfram →

Deila á Facebook