Gæslur

Björgunarfélag Akraness hefur í gegnum tíðina boðið upp á gæslu við ýmiskonar tilefni svo sem útihátíðir, böllum, bæjarhátíðir, torfærur, rallýkeppnum, tónleikum og margt fleira. Gæslan er í raun tvískipt sem við bjóðum upp það er að segja sjúkragæsla og almenngæsla tekið skal fram að Björgunarfélag Akraness kemur EKKI í stað fyrir almenna dyragæslu og sinnum við ekki svokallaðri slagsmála gæslu.

Til að fá frekari upplýsingar um gæslur skal hringja í 849-7127