Þjónusta

Björgunarfélag Akraness hefur í gegnum tíðina boðið ýmsa þjónusta við Skagamenn og eru þessar þjónustur aðal fjáraflanir félagsins en þekktasta og elsta þjónusta félagsins er eflaust jólatréssala félagsins sem er búinn að vera við lýði í mörg ár en töluvert skemur höfum við verið með flugeldasölu sem er ein okkar stærsta fjáröflun nú til dags en aðrar þjónustur sem við bjóðum upp á eru gæslur, sala á sjúkrabúnaði og sala á fullvaxta öspum.

Hér má kynna sér nánar þessar þjónustur.

Áramótablað
Flugeldasala
Jólatréssala
Gæslur