02 Apr 2014
April 2, 2014

Loka áfanginn fyrir nýliða

Það voru þreyttir en sáttir 5 einstaklingar sem skriðu óvenju snemma upp í rúm á síðasta laugardagskvöld. Ekki var það til að geta vaknað eldsnemma í sunnudagaskólann, heldur höfðu þeir lokið sólarhrings löngu nýliða prófi. Fyrsti hluti prófsins byrjaði seinni partinn síðastliðinn föstudag. Þá mættu fimm nýliðar og tilvonandi björgunarsveitarfólk  í bækistöðvar björgunarsveitarinnar K2. Takið.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2010
November 26, 2010

www.bjorgunarfelag.is

Í umfangsmiklum félagskap eins og rekstur björgunarsveitar, er afar gott að vera með góða heimasíðu. Þar er auðvelt að miðla fréttum til félaga, kynna starfið út á við og áhugasamir einstaklingar geta kynnt sér starfssemina. Heimasíða Björgunarfélagsins hefur nú verið í notkun í fjögur ár. Þótti okkur því vera kominn tími á endurskoðun. Einnig þurftum.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2010
November 26, 2010

Undanfarar Björgunarfélags Akraness

Meðlimir björgunarsveita á Íslandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Hlutverk innan sveitanna eru fjölmörg og verkefnin sem við leysum spanna óendalega fjölbreytt svið, þar má nefna verðmætabjörgun, leit að einstaklingum og jafn vel nokkurra daga leitar og björgunaraðgerðir á hálendi Íslands. Þetta eru einungis þrjú dæmi um þau verkefni sem björgunarsveitirnar taka að.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2010
November 26, 2010

Nýliðaþjálfun Björgunarfélags Akraness.

Eins og flestar björgunarsveitir á Íslandi er Björgunarfélag Akraness með öfluga nýliðaþjálfun þar sem unglingar frá 16 ára aldri læra að verða björgunarsveitarmenn en hvað fellst í því að læra að verða björgunarsveitarmaður ? Nýliði sem kemur á hinn árlega nýliðafund B.A. sem er haldin ár hvert í september byrjar á því að fara í.. lesa áfram →

Deila á Facebook
14 Oct 2008
October 14, 2008

Hugleiðingar formanns 14.10.2008

Ágæti lesandi. Það hefur oft staðið til að setja hér inn pistil, reifa þau mál sem hæst bera það og það skiptið. En einhvernvegin hafa hugsanirnar ekki ratað á blað, og þörfin kanski ekki verið brín. Einkennilegir tímar eru runnir upp. Fyrir mánuði síðan virtust hlutir ætla að ganga að mestu sinn vana gang. Einstaka.. lesa áfram →

Deila á Facebook

Það var mikill ánægjudagur í haust þegar Björgunarfélagið vígði húsnæði sitt og nýjan björgunarbát. Báturinn ber nafnið hennar Margrétar Guðbrandsdóttur sem starfaði með Slysavarnadeild kvenna hér á Akranesi áratugum saman. En hún lést ásamt eiginmanni sínum Guðmundi Sveinssyni í Akraneshöfn í mars 2004. Margrét sat í stjórn deildarinnar, um tíma sem formaður. Hún var mjög.. lesa áfram →

Deila á Facebook

Ágæti lesandi. Það er orðinn árlegur viðburður í starfi Björgunarfélags Akraness að gefa út áramótablað. Í þessu blaði gefst okkur tækifæri til að kynna fyrir velunnurum okkar, hvað á daga okkar hefur drifið síðastliðið ár auk þess að nota tækifærið og kynna fyrir ykkur það sem í boði verður á okkar árlega flugeldamarkaði, einni af.. lesa áfram →

Deila á Facebook