06 Aug 2014
August 6, 2014

Annasöm vika í ferðatíð

Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast þessa dagana enda margir á faraldsfæti um landið. Auk þess að sinna hálendisgæslu á Sprengisandsleið hefur Björgunarfélag Akraness þurft að sinna all nokkrum útköllum síðustu vikuna. Aðfararnótt þriðjudagsins 29. júlí vorum við beðin um aðstoð við leit við Hvaleyrarvatn. Leitað var að konu sem var saknað. Konan fannst.. lesa áfram →

Deila á Facebook
30 May 2014
May 30, 2014

Sjómannadagurinn á Akranesi

Fjölskylduskemmtun á Sjómannadaginn  Björgunarfélag Akraness sér um fjölskylduskemmtun í samstarfi við Akraneskaupstað og Verkalýðsfélag Akraness, sunnudaginn 1. júní nk. kl. 13.00 – 17.00 á og við Akraborgarbryggjuna. Vegna fjölda áskorana verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur með fjölskylduskemmtun en boðið verður upp á hoppukastala, koddaslag yfir sjó, kassaklifur og fleira. Þyrla kemur í heimsókn um klukkan 16.00 til að sýna björgun.. lesa áfram →

Deila á Facebook
02 Apr 2014
April 2, 2014

Loka áfanginn fyrir nýliða

Það voru þreyttir en sáttir 5 einstaklingar sem skriðu óvenju snemma upp í rúm á síðasta laugardagskvöld. Ekki var það til að geta vaknað eldsnemma í sunnudagaskólann, heldur höfðu þeir lokið sólarhrings löngu nýliða prófi. Fyrsti hluti prófsins byrjaði seinni partinn síðastliðinn föstudag. Þá mættu fimm nýliðar og tilvonandi björgunarsveitarfólk  í bækistöðvar björgunarsveitarinnar K2. Takið.. lesa áfram →

Deila á Facebook
31 Mar 2014
March 31, 2014

Aðalfundur

Á fimmtudaginn 3 apríl verður aðalfundur Björgunarfélgas Akraness haldinn að Kalmannsvöllum 2 kl 20:00 Dagskrá fundarins verður hefðbundin, eða sem hér segir 1. Undirritun eiðstafs. 2. Skýrsla stjórnar og reikningar. 3. Skýrsla hópa. 4. Lagabreytingar. 5. Kosningar. 6. Önnur mál. 7. http://www.slotslovers.org Skýrsla stjórnar og reikningar skulu liggja frammi á fundinum. Rétt til fundarsetu hafa.. lesa áfram →

Deila á Facebook
15 Feb 2014
February 15, 2014

Nýr björgunarbátur á Akranes

Það getur verið mikil áskorun að reka björgunarsveit. Almenningur og björgunarsveita meðlimir  gera kröfur um að björgunarsveitir geti tekist á við allar aðstæður sem komið geta upp. Björgunarsveitir bregðast við beiðnum um aðstoð og reyna að eiga búnað og mannskap til að aðstoða við öll verkefni sem snúa að leit og björgun. Eitt af því.. lesa áfram →

Deila á Facebook