26 Nov 2012
November 26, 2012

Rescue at Glymur Waterfall.

Iceland has a special place in my heart.I can`t really explain it, but there is always a longing inside me for this extradinary place. I have been here many times and during all seasons, so I know the Icelandic weather is tricky, ever changing and very powerful. I have always had the feeling, that this.. lesa áfram →

Deila á Facebook
18 Feb 2012
February 18, 2012

Heimsókn í Sæbjörgina

Í desember síðastliðnum fóru eldri félagar úr unglingadeildinni ásamt umsjónarmönnum í heimsókn í Sæbjörgina. Eftir þá heimsókn, ásamt því að lesa heimildir, settu þau saman eftirfarandi grein. Sæbjörg Sæbjörgin hét áður fyrr Akraborgin og hét hún það vegna þess hún silgdi á milli Akranes og Borganes, einnig silgdi hún milli Reykjavíkur og Akranes áður en.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2010
November 26, 2010

www.bjorgunarfelag.is

Í umfangsmiklum félagskap eins og rekstur björgunarsveitar, er afar gott að vera með góða heimasíðu. Þar er auðvelt að miðla fréttum til félaga, kynna starfið út á við og áhugasamir einstaklingar geta kynnt sér starfssemina. Heimasíða Björgunarfélagsins hefur nú verið í notkun í fjögur ár. Þótti okkur því vera kominn tími á endurskoðun. Einnig þurftum.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2010
November 26, 2010

Undanfarar Björgunarfélags Akraness

Meðlimir björgunarsveita á Íslandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Hlutverk innan sveitanna eru fjölmörg og verkefnin sem við leysum spanna óendalega fjölbreytt svið, þar má nefna verðmætabjörgun, leit að einstaklingum og jafn vel nokkurra daga leitar og björgunaraðgerðir á hálendi Íslands. Þetta eru einungis þrjú dæmi um þau verkefni sem björgunarsveitirnar taka að.. lesa áfram →

Deila á Facebook
26 Nov 2010
November 26, 2010

Nýliðaþjálfun Björgunarfélags Akraness.

Eins og flestar björgunarsveitir á Íslandi er Björgunarfélag Akraness með öfluga nýliðaþjálfun þar sem unglingar frá 16 ára aldri læra að verða björgunarsveitarmenn en hvað fellst í því að læra að verða björgunarsveitarmaður ? Nýliði sem kemur á hinn árlega nýliðafund B.A. sem er haldin ár hvert í september byrjar á því að fara í.. lesa áfram →

Deila á Facebook