18 Feb 2012
February 18, 2012

Heimsókn í Sæbjörgina

Í desember síðastliðnum fóru eldri félagar úr unglingadeildinni ásamt umsjónarmönnum í heimsókn í Sæbjörgina. Eftir þá heimsókn, ásamt því að lesa heimildir, settu þau saman eftirfarandi grein.

Sæbjörg
Sæbjörgin hét áður fyrr Akraborgin og hét hún það vegna þess hún silgdi á milli Akranes og Borganes, einnig silgdi hún milli Reykjavíkur og Akranes áður en Hvalfjörðagöngin voru gerð. Akraborgin var í eigu Skallagríms hf og hafa þrrjú skip borið nafnið Akraborgin. Fyrsta skipð var tekið í notgun i Mars átið 1996, annað skipið var nota skip frá Noreigi og kom það árið 1994 og kom seinasta skipið á Þjóðahátiðardaginn sautjánda júní 1982 það skip var líka notað frá Noreigi en keypt frá Kanaríeyjum.
Níunda júlí 1998 var seinasta áætlaða ferð Akraborgarinnar og hætti hún svo vegna því að Hvalfjarðargöngin voru opnuð og sögðust flestir ætla aldrei að nota Hvalfjörðagöngin. Núna gengur Akraborgin undir öðru nafni sem er Sæbjörg.
Sæbjörgin er í eigu Landsbjargar, eignuðust Landsbjörg skipið og var það tekið af Skallagrím hf. Fjármálaráðherra fékk það og gaf hann samgönguráðherra það sem síðan gaf Landsbjörg skipið. Notar Landsbjörg skipið núna sem slysavarnaskóla sjómanna. Landsbjörg fékk skipið fyrst 10.júlí og það fyrsta sem þeir gerðu var að mála yfir þilfar skipsins og merkja það sér. Sæbjörg hefur ekki silgt síðan 2008 og silgdu þeir þá í kringum landið og til Færeyja síðan þá hafa þeir bara silgt bara á sjómannadaginn vegna þess að olían er of dýr, bara það að fara til akureyrar kostar 3milljónir. Hægt er að fara á dagsnámskeið upp í vikunámskeið og er þá kennt bókleg og verkleg fræði um öryggismál sjómanna. Yngsti nemandi var níu ára og kom hann til að geta bjargað afa sínum ef svo þyrfti en aldurstakmörkin eru samt 15ára. Á þessu ári hafa 3000 nemdur tekið þátt í námskeiðinu og hafa enginn banaslys gerst á sjó þetta árið.

Eldri félagar úr unglingadeildinni Arnes

Deila á Facebook