31 Mar 2014
March 31, 2014

Aðalfundur

Á fimmtudaginn 3 apríl verður aðalfundur Björgunarfélgas Akraness haldinn að Kalmannsvöllum 2 kl 20:00

Dagskrá fundarins verður hefðbundin, eða sem hér segir

1. Undirritun eiðstafs.
2. Skýrsla stjórnar og reikningar.
3. Skýrsla hópa.
4. Lagabreytingar.
5. Kosningar.
6. Önnur mál.
7. http://www.slotslovers.org
Skýrsla stjórnar og reikningar skulu liggja frammi á fundinum.

Rétt til fundarsetu hafa meðlimir Björgunarfélags Akraness

Stjórnin

Deila á Facebook